Skipuleggðu heimsóknina
Að skipuleggja ferð til Húsavíkur hefur aldrei verið auðveldara


Hvernig er best að komast hingað?
Það eru margar leiðir til að komast til Húsavíkur.
Með bílaleigubíl, strætó eða flugi.
Skoðið hvaða leiðir í boði
Demantshringurinn
Demantshringurinn er stórkostleg 250 km hringleið sem tengir saman einstök náttúruundur landsins, þar á meðal Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn og Húsavík. Á leiðinni má upplifa stórbrotin landslag mótað af meðal annars eldfjöllum, og jarðhita.
- Húsavík