Tjaldsvæðin þrjú
Það eru þrjú tjaldsvæði á og í nálægð við Húsavík. Tjaldsvæðið á Húsavík sem er staðsett í norðurenda bæjarins skammt frá sundlauginni, tjaldsvæðið í Heiðarbæ í Reykjahverfi sem er rétt um 15 mínútna akstur sunnan við bæinn og tjaldsvæðið á Mánárbakka á Tjörnesi sem er í rúmlega korters akstursfjarlægð norðan við Húsavík.


