Notaleg Jólastund
Kórinn í Húsavíkurkirkju tekur oft að sér skemmtileg verkefni fyrir utan kirkjustarfið og hlakkar mikið til að taka þátt í Jólastundinni með Guðrúnu Árný. Þau lofa notalegri jólastund í fallegu kirkjunni okkar.

7–7 desember 2025
Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum. Hún gaf út jólaplötu árið 2024 og fylgir henni eftir um landið.

Kórinn í Húsavíkurkirkju tekur oft að sér skemmtileg verkefni fyrir utan kirkjustarfið og hlakkar mikið til að taka þátt í Jólastundinni með Guðrúnu Árný. Þau lofa notalegri jólastund í fallegu kirkjunni okkar.
