Beint í efni

Jólin mín og þín - tónleikasýning

14–14 desember 2025

Tónasmiðjan heldur sína árlegu jólatónleika þar sem hljóma munu vinsæl og sígild jólalög í flutningi Tónasmiðjunnar og gesta.

Flottur hópur flytjenda á öllum aldri mun koma þér í sannkallað hátíðarskap.

Heiðursgestir: Elísabet Ormslev, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir og Ívar Helgason