Beint í efni

Lókal/Bistró

Lókal er notalegt bistró og kaffihús í hjarta Húsavíkur. Á matseðlinum eru léttir og ferskir réttir eins og heimagerðar langlokur og vefjur, auk girnilegs sætabrauðs. Yfir sumartímann er einnig boðið upp á ís frá Skútaís.