Beint í efni

Hérna - Húsavík

Hérna er lítið en einstaklega hlýlegt kaffihús, staðsett beint á móti Fosshóteli á Húsavík. Á matseðlinum eru meðal annars ferskar bruschettur, gómsætar súpur og ljúffengar kökur – allt unnið frá grunni af alúð og sköpunargleði. Flottur staður til að slaka á og njóta góðra veitinga í notalegu umhverfi.