Beint í efni

Heiðarbær veitingar

Á veitingastaðnum í Heiðarbæ er fjölbreyttur matseðill þar sem sérstök áhersla er lögð á ferskt grænmeti sem ræktað er í gróðurhúsunum á Hveravöllum. Veitingastaðurinn er opinn yfir sumarmánuðina.