Golfskálinn
Golfskálinn er bistró veitingastaður sem einnig er sportbar og veisluþjónusta. Boðið er upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga. Veitingastaðurinn stendur í glænýju húsi Golfklúbbs Húsavíkur sem var vígt árið 2024. Aðkoma að húsinu er í gegnum Langholt þaðan sem leiðin liggur upp brekku að áfangastað.


Golfskálinn

Golfskálinn

Golfskálinn