Fish & Chips
Fish & Chips er fjölskyldurekinn veitingastaður sem stendur á höfninni. Auk þess að framleiða fisk og franskar ofan í svanga maga eru pizzur í boði. Á efri hæðinni er aðstaða til að snæða innandyra. Unnið er úr ferskum hráefnum daglega og er staðurinn opinn allt árið um kring.


Fish and chips

Fish and chips

Fish and chips