Svartaborg
Í Útkinn í Þingeyjarsveit er Svartaborg. Þar er boðið upp á lúxus gistingu í nútímalegum og smekklega hönnuðum gistihúsum sem standa í hlíðinni með stórbrotnu útsýni yfir umhverfið.
Húsin voru reist árið 2020 af hönnuðunum Rósu og Snæbirni, og eru öll búin fyrsta flokks aðstöðu — þar á meðal fullbúnu eldhúsi og einkasvölum með heitum potti.


Svartaborg

Svartaborg

Svartaborg