Beint í efni

Húsavík Adventures

Húsavík Adventures býður upp á spennandi hvalaskoðunarferðir og lundaskoðun á hraðskreiðum RIB-bátum frá hjarta Húsavíkur. Ferðirnar eru fámennar og persónulegar, með hámark 12 farþega, sem tryggir einstaka upplifun og náin kynni við náttúruna.
Yfir tveggja mánaða tímabil á sumrin býður fyrirtækið upp á sérstakar miðnæturferðir sem gefa aðra reynslu en dagferðir enda rólegra um að litast í flóanum og fegurðin oft mikil.